Orð dagsins – Wort des Tages
Das heutige Wort des Tages ist eine verbale Phrase:
að kaupa sér notaðan bíl (þt. ég keypti) – sich einen Gebrauchtwagen kaufen
Einar keypti sér notaðan bíl í fyrrasumar. (Einar hat sich im letzten Sommer einen Gebrauchtwagen gekauft.)
Guðrúnu langar ekki að kaupa sér notaðan bíl. (Guðrún möchte sich keinen Gebrauchtwagen kaufen.)
Ég var að pæla í því að kaupa mér notaðan bíl. (Ich habe mir überlegt, einen Gebrauchtwagen zu kaufen.)
Antonyme: að selja (ø) notaðan bíl/notaða bíla – einen Gerbauchtwagen/Gebrauchtwagen verkaufen
verwandte Wörter: kaup (npl.) – Kauf, kaupandi (m.) – Käufer, að nota (a) – benutzen, verwenden, notaður/notuð/notað – gebraucht
Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.