Orð dagsins – Wort des Tages

að bera vott um e-ð – etw. bezeugen

ég ber vott um það í dag
ég bar vott um það í gær
við bárum vott um það í gær
ég hef oft borið vott um það

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

skyndibitastaður (kk) – Fastfoodlokal

einn skyndibitastaður – skyndibitastaðurinn
tveir skyndibitastaðir – skyndibitastaðirnir

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

að missa af e-u – etw. verpassen

ég missi af flugvélinni í dag
ég missti af flugvélinni í gær
ég hef aldrei misst af flugvélinni

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

hagnýt æfing – praktische Übung

Plural: hagnýtar æfingar

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

að jafnaði – in der Regel

ODER: vanalega

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

að auka sjálfstraust – Selbstvertauen erhöhen

ég eyk sjálfstraust í dag
ég jók sjálfstraust í gær
við jukum sjálfstraust í gær
ég hef oft aukið sjálfstraust

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

forþekking (kvk) – Vorkenntnis

forþekking – forþekkingin
ekki til í fleirtölu

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

að kynna sér e-ð – sich mit etw. vertraut machen

ég kynni mér þetta í dag
ég kynnti mér þetta í gær
ég hef oft kynnt mér þetta

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

að vera fram undan – bevorstehen

sumarið er fram undan
sumarið var fram undan
sumarið hefur oft verið fram undan

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

íslenska fyrir lengra komna – Isländisch für Fortgeschrittene

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.