Orð dagsins – Wort des Tages

hnotskurn (kvk) – Nussschale

ein hnotskurn – hnotskurnin
tvær hnotskurnir – hnotskurnirnar

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

eggjaskurn (kvk) – Eierschale

ein eggjaskurn – eggjaskurnin
tvær eggjaskurnir – eggjaskurnirnar

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

að dulbúa sig sem e-ð (þf.) – sich als etw. verkleiden

ég dulbý mig sem prinsessu í dag
ég dulbjó mig sem prinsessu í gær
við dulbjuggum okkur sem prinsessur í gær
ég hef oft dulbúið mig sem prinsessu

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

Það er allt í óreiðu. – Alles geht drunter und drüber.

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

tvípunktur (kk) – Doppelpunkt

einn tvípunktur – tvípunkturinn
tveir tvípunktar – tvípunktarnir

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

skástrik (hvk) – Schrägstrich

eitt skástrik – skástrikið
tvö skástrik – skástrikin

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

að bera kennsl á e-ð – etw. erkennen, identifizieren

ég ber kennsl á hana í dag
ég bar kennsl á hana í gær
við bárum kennsl hana í gær
ég hef oft borið kennsl á hana

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

að vera fær í e-u – sich auf etw. verstehen

Hann/hún er fær í baskstri.
Barnið er fært í baskstri.
Þeir eru færir í baskstri.
Þær eru færar í baskstri.
Þau eru fær í baskstri.

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

að vera fær um að gera e-ð – fähig sein, etw. zu tun

Hann/hún er fær um að …
Barnið er fært um að …
Þeir eru færir um að …
Þær eru færar um að …
Þau eru fær um að …

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.