Orð dagsins – Wort des Tages
Das heutige Wort des Tages ist ein Verb:
að fullyrða (-ti) um e-ð – etw. behaupten
Hann fullyrti að þetta væri satt. (Er behauptete, dass dies wahr wäre.)
Sá sem fullyrðir um þetta er vitleysingur. (Derjenige, der das behauptet, ist ein Idiot.)
Aussprache: [fʏdtlɪrða]
Synonyme: að halda e-u fram, að staðhæfa (-ði)
verwandte Wörter: fullyrðing (f.) – Behauptung, að yrða á e-n – jdn. ansprechen
Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.