Orð dagsins – Wort des Tages

Das heutige Wort des Tages ist eine verbale Konstruktion:

að taka þátt í e-u (ég tek, tók – tókum, tekið) an etw. teilnehmen

Margir vilja taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins. (Viele wollen am isländischen Eurovision-Vorausscheid teilnehmen.)
taka þátt er það sem skiptir máli! (Dabei sein ist alles!)

verwandte Wörter: að taka – nehmen, þáttur (m.) – Teil, Episode, Folge, þátttakandi (m.) – Teilnehmer

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

Das heutige Wort des Tages ist ein Nomen:

þjóðgarður (m./-i, -s, -ar) Nationalpark

Skaftafell er þjóðgarður. (Der Skaftefell ist ein Nationalpark.)
Hvað eru margir þjóðgarðir á Íslandi? (Wie viele Nationalparks gibt es auf Island?)

Aussprache: [θjouðkarðʏr̥]

verwandte Wörter: þjóð (f.) – Volk, garður (m.) – Garten

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

Das heutige Wort des Tages ist ein Adverb:

vissulega gewiss, durchaus

Þetta voru vissulega vonbrigði. (Das war gewiss eine Enttäuschung.)
Tekur hann námið sitt nógu alvarlega? – Já, vissulega. (Nimmt er sein Studium ernst genug? – Ja, durchaus.)

Aussprache: [vɪsːʏlɛɣa]

Synonyme: áreiðanlega, sannarlega, sannlega, tvímælalaust, örugglega; að vísu, óneitanlega

verwandte Wörter: að vita – wissen, viss/viss/visst – sicher

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

Das heutige Wort des Tages ist ein Nomen:

silungur (m./-i, -s, -ar) Forelle

Eigum við að hafa silung í matinn í kvöld? (Sollen wir heute Abend Forelle essen?)
Eru silungar í tjörninni? (Gibt es Forellen im Teich?)

Aussprache: [sɪːluŋkʏr̥]

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

Das heutige Wort des Tages ist eine verbale Konstruktion:

að liggja í leti (ég ligg, lá – lágum, legið) faulenzen

Ég lá í leti allan daginn í staðinn fyrir að þrífa íbúðina. (Er faulenzte den ganzen Tag, anstatt die Wohnung zu putzen.)
Ekki má liggja í leti. Það er nóg að gera. (Nicht faulenzen! Es gibt genug zu tun.)

Synonyme: að hanga (heima), slæpæst (-tist)

Antonyme: að vera duglegur (fleissig sein)

verwandte Wörter: að liggja – liegen, leti (f.) – Faulheit, latur/löt/latt – faul

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

Das heutige Wort des Tages ist ein Nomen:

sumarbústaður (m./-, -ar, -ir) Sommerhäuschen

Við eyddum jólum í sumarbústað úti í sveitinni. (Wir verbrachten Weihnachten in einem Sommerhaus auf dem Lande.)
Ég leik mér að þeirri hugmynd að kaupa sumarbústað. (Ich spiele mit dem Gedanken, ein Sommerhaus zu kaufen.)

Aussprache: [sʏːmarpustaðʏr̥]

Synonyme: sumarhús (n.)

verwandte Wörter: sumar (n.) – Sommer, staður (m.) – Ort, Stätte, að búa (ég bý) – wohnen

Orð dagsins – Wort des Tages

Das heutige Wort des Tages ist ein Nomen:

ostakaka (f./-köku, -kökur) Käsekuchen

Mér finnst ostakaka besta kaka í heiminum. (Ich finde, dass Käsekuchen der beste Kuchen auf der Welt ist.)
Amma bakar alltaf ostaköku handa mér. (Oma bäckt mir immer einen Käsekuchen.)

Aussprache: [ɔstakʰaka]

verwandte Wörter: ostur (m.) – Käse, kaka (f.) – Kuchen

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

Das heutige Wort des Tages ist ein Verb:

að þrífa (ég þríf, þreif – þrifum, þrifið) putzen

Við þrifum alla íbúðina um helgina. (Wir haben die ganze Wohnung am Wochenende geputzt.)
Mér finnst ógeðslegt að þrífa klósettin. (Ich finde es ekelhaft, die Toiletten zu putzen.)

Aussprache: [kʰvɛːtja]

Synonyme: að hreinsa (a), að ræsta (-i), að hreingera (-ði)

Antonyme: að gera skítugt (schmutzig machen)

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

Das heutige Wort des Tages ist ein Nomen:

starfsreynsla (f.) Berufserfahrung

Hann hefur langa starfsreynslu á sviði sínu. (Er hat lange Berufserfahrung auf seinem Gebiet.)
Fyrirtækið spyr um langa starfsreynslu. (Das Unternehmen fordert lange Berugserfahrung.)

Aussprache: [starvsreinstla]

verwandte Wörter: að reyna (-di) – versuchen, starf (n.) – Beruf, Job

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.

Orð dagsins – Wort des Tages

Das heutige Wort des Tages ist ein Nomen:

atvinnuleit (f.) Arbeitssuche

Hvernig gengur atvinnuleitin? (Wie läuft die Arbeitssuche?)
Hefurðu góð ráð í atvinnuleit? (Hast du einen guten Rat bei der Arbeitssuche?)

Aussprache: [aːtvɪnʏleit]

verwandte Wörter: að leita að vinnu – Arbeit suchen, að vinna – arbeiten, atvinnuleitandi (m.) – Arbeitssuchende/r

Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.