Orð dagsins – Wort des Tages
Das heutige Wort des Tages ist ein Nomen:
hárgreiðsla (f./-u, -ur) – Frisur
Ertu með nýja hárgreiðslu? (Hast du eine neue Frisur?)
Mér finnst hárgreiðsla þín flott. (Ich finde deine Frisur toll.)
Aussprache: [haurkreiðstla]
verwandte Wörter: hár (n.) – Haar, hárgreiðslumaður/-kona – Frisör(in), hárgreiðslustofa (f.) – Frisörsalon
Noch Fragen oder Anmerkungen zu diesem Wort? Dann hinterlasst einen Kommentar.